Lindab er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í byggingarvörum og sem slíkt er það eitt stærsta á sínu sviði í heiminum. Stofnað árið 1956 í
lidhult í Svíþjóð, hefur fyrirtækið vaxið gríðarlega og er í dag með starfsemi í yfir 25 löndum.

Lindab hefur verið selt á Íslandi í áratugi og hefur verið eitt stærsta og þekktasta vörumerki í loftræstingu á Íslandi.

Hönnunargögn:

Filters

Showing 1–45 of 137 Products