Rörablásarar
Úrval af rörablásurum, svo stokkablásurm, plastblásurum og iðnaðarblásurum.
Hér er hægt að sjá hluta af því úrvali sem við eigum af rörablásurum, en fyrir utan þá sem má sjá hérna þá sérpöntum við mikið af blásurum fyrir viðskiptavini okkar. Sérstaklega iðnaðarblásar fyrir sérstaka notkun.
Ef þú ert finnur ekki rörarblásarann sem þig vantar hérna á síðunni geturðu haft samband við okkur og við getum fundið fyrir þig blásarann.
-
EC blásari badherbergi (4)
-
Hljóðlát (23)
-
lineo quiet (13)
-
EC blásari (49)
-
Inn í rör (5)
-
Einangraður kassablásari (60)
-
Plastvifta (13)
-
Stokkablásari (9)
-
Stokkablásari EC
Stokkablásari EC
-
Vifta Primo EC 250
95.330 kr.Innbyggðar viftur fyrir inn- og útblástursloftræstingu ýmissa verslunar- og iðnaðarhúsnæðis sem krefjast öflugs loftflæðis. HÖNNUN Hlífin er úr plasti, og sérstaklega öflugur spaðar eru líka úr […]
-
Vifta Primo EC 200
89.094 kr.Innbyggðar viftur fyrir inn- og útblástursloftræstingu ýmissa verslunar- og iðnaðarhúsnæðis sem krefjast öflugs loftflæðis. HÖNNUN Hlífin er úr plasti, og sérstaklega öflugur spaðar eru líka úr […]
-
Vifta Pirmo EC 315 max
165.609 kr.Innbyggðar viftur fyrir inn- og útblástursloftræstingu ýmissa verslunar- og iðnaðarhúsnæðis sem krefjast öflugs loftflæðis. HÖNNUN Hlífin er úr stáli, og sérstaklega öflugur spaðar eru líka úr […]
-
Rörablásari Stream 150/160 EC
74.937 kr.VENTS stream er sérstök tegund sem eru með hljóðdempandi klápu sem dregur úr hljóð viftunnar ásamt því að draga úr hljóði sem kemst í loftrásina. Viftan […]
-
Rörablásari Stream 100/125mm
68.083 kr.VENTS stream er sérstök tegund sem eru með hljóðdempandi klápu sem dregur úr hljóð viftunnar ásamt því að draga úr hljóði sem kemst í loftrásina. Viftan […]
-
Rörablásari – prio 500 EC 3 fasa
664.550 kr.EC mótor, hág nýtni Lágt SFP gildi Hægt að hraðastýra 0-100% Innbyggð mótorvörn Lítill umsig Lágt hljóð Hraðastýring fylgir með EC viftur eru snjallar lausnir með […]