Kæliraftar eru lausnir til að hita eða kæla t.d. skrifstofurými. Kæliraftarnir eru oftast tengdir við loftræstikerfi og þannig koma þeir með ferskt loft inn en með loftækni hringrása þeir einnig hluta af lofti rýmisins og fá betri nýtingu.
Íshúsið býður upp á kælirafta frá Lindab en Lindab er einn stærsti framleiðandi heims í kæliröftum og leitt þróun með því að koma með fjölmargar nýjungar og búa til sín eigin stjórnkerfi til að stýra þeim.
-
Kæliraftar – Plexus
Plexus kæliraftar frá Lindab eru fjölhæfir kæliraftar fyrir fölsk loft og koma í stærðum 600 x 600 eða 1200 x 600 mm. Raftarnir voru þróaðir af […]
-
Kæliraftar Premax
Premax kæliraftar frá Lindab eru fjölhæfir kæliraftar sem henta fyrir fjölbreyttar en eru sérstaklega afkastamiklir miðað við stærð og hámarks orkunýtingu. Raftarnir voru þróaðir af Lindab […]
-
Kæliraftar Premum
Premium kæliraftar frá Lindab eru fjölhæfir kæliraftar sem henta fyrir fjölbreyttar aðstæður hvort sem þarf að loftræsta, hita eða kæla. Raftarnir voru þróaðir af Lindab í […]