Loftræstikerfi


Íshúsið er dreifingaraðili Salda á Íslandi, en Salda er með áratuga reynslu í hönnun og framleiðslu á lofræstikerfum og hefur verið eitt mest vaxandi fyrirtæki heims á sviði smíða á lofræstikerfum. Fyrirtækið er staðsett í Litháen en allir hlutar eru frá þekktustu framleiðendum heims.

Ein helsta ástæða fyrir örum vexti fyrirtækisins hefur verið mikil áhersla á vöruþróun en fyrirtækið ver gríðarlegum fjárhæðum á ári hverju í þróun og betrumbætur á hönnun vörunnar sinnar. Þeir hafa auk þess verið með gríðarlega þróun á stjórnbúnaði sínum og öllum kerfum t.d. gríðarlega öflug kerfi til að velja kerfi.

Upplýsingar um kerfi Salda

Hugbúnaðurinn frá Vents, heitir VentMaster og er mjög auðveldur í notun fyrir hönnuði til að sjá og skoða kerfin sem þeir vilja nota. Með búnaðnum er hægt að senda skrár sem innihalda allar hönnunarforsendur. Niðurstöður forritsins eru meðal annars PDF skrár sem innihalda alla helstu stuðlar kerfisins, teikningar og stærðir.
Sækja VentMaster

Fyrir hönnuði sem nota Revit, þá býður kerfið upp á að flytja nákvæmar teikningar beint inn í AutoCad (revit).
Sækja Revit viðbót

Skoða heimasíðu Salda fyrir allar frekar upplýsingar.

Lágorku viftur

Íshúsið býður upp á lágorkuviftur (EC) viftur frá Salda. Vifturnar eru með

Auðvelt er að reikna sparnaðinn yfir líftíma vifturnnar, fyrir utan sparnað við stýringar á viftum en ekki er þörf á 3 fasa hraðastýringum eða tíðnibreytum.

Vifturnar eru til í flestum útgáfum en dæmi um slíkar viftur eru þakvifturnar frá Salda:
EC þakviftur