Gluggaviftur eru viftur settar í gegnum glerið. Venjulega eru gluggaviftur með meiri afköst en hefðbundnar baðviftur en á móti eru meira hljóð í slíkum viftum.
Algengt er að vifturnar getið blásið í báðar áttir, það er bæði út og inn.
Jafnframt er algengt að keyptar séu með slíkum viftum hraðastýring – sem getur þá jafnframt stýrt áttinni sem viftan blæs í.
Flestir viftur koma með loku sem opnar um leið og gluggaviftan fer í gang, en jafnframt koma sérstaktar veðurhlífar ætlaðar fyrir vifturnar.
Í mörgum tilfellum eru gluggaviftur ekki settar í gler – heldur í tréplötur eins og krossviðarplötur í staðin fyrir gler.