Systemair er einn stærsti loftræstiframleiðandi í heimi sem hefur stækkað hratt bæði vegna öflugrar þróunnar hjá Systemair og ekki síst kaup þeirra á leiðandi framleiðenum.
Hönnunargögn;
- Systemair
-
Ferkantaður dísudreifari
Ferkantaður dísudreifari CAP-SD er fjöldísu loftdreifari til að setja á ferkantaða loftrás, ætlað fyrir innblástur á lofti (en hægt að nota líka í útsog). Hægt er […]