Lindab Airy eru nýir loftventlar frá Lindab sem er mun auðveltdara að aðlaga að þörfum hvers og eins, en eldri týpur.  

Helstu eiginileikar:

  • Auðvelt að þrífa
  • Hljóðdempandi
  • Einfalt að aðlaga 
  • Auðvelt að stýra loftflæði

Loftventlarnir henta á bað (baðtúður), í herbergi t.d. svefnherbergi eða í stofu.   Fallag hönnun með gott loftflæði og ótrúlega möguleika til að breyta útlitinu.

  • Einföld festing heldur frontinum
  • Hentar í ný eða eldri kerfi
  • Fer frá vegg 5 – 25 mm
  • Smellur af eða á
  • Hentar fyrir loft eða veggi
  • Hentar hvort sem er fyrir innblástur eða útsog

Ventlarnir eru settir saman úr 2 hlutum, annars vegar veggfestingu og svo er hægt að velja mismunandi útlit á frontplötu.  

Frontplata:

Frontplata er til í nokkrum útfærslum, hægt er að breyta frontinum, mála eða setja veggfóður á frontplötuna eftir því hvað hentar.

Body:

Body er sett á vegginn og hægt að nota til að stýra lofflæðinu. Body hlutinn er alltaf til staðar en auðvelt er að skipta um front-hlutanum.

Í þessum hluta er hljóðdempunin, í þessum hluta er smella sem heldur frontinum. Auðvelt er að stilla hvernig loftlæðið er með því að skrúfa ventilinn.

Bæklingur:

Verðslaðu ventlana:

GAGNVIRKT SKOÐUN (litlir, útlit, umhverfi)