Flöt rist fyrir innblástur eða útsög fyrir sýnilega staði eins og baðherbergi, stofu eða herbergi. Flott flöt hönnun á rist. Auðvelt að opna rist til að þrýfa eða breyta um rist. Hægt að setja í loft eða á vegg.
Uppsetning
Dæmi um uppsetningu
Bælingur fyrir loftventil
Bæklingur með stærðum ofl
Þyngd | 1 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 12 × 12 × 5 cm |