DUCT-M Háhita rörblásarar

Þessi útfærsla af DUCT-M eru hitaþolnar háhitaviftur sem helta í umhverfi þar sem nauðsynlegt að losa út heitt loft eða gas. Vifturnar eru gerðar samkvæmt EN 12101-3. Vifturnar eru gerðar til að þola stöðugt hitastig upp á 40°C og í háhita: 200°C í 120 mínútur…

(read more)

Rörablásari 315

TT blásararnir eru öflugir blásarar sem nýta sér bæði tækni öxulviftu og miðflóttaafls vifta. Þær henta því á stöðum þar sem þörf er á að blása miklu lofti en einnig að standast mikinn mótþrýsting, t.d. vegna þess að blása þarf um lengri vegalengd (5 metra…

(read more)

Rörvifta – 10 cm

Öflug vifta sem er hægt að tengja við rör eða barka til þess að soga úr rými.   Upplýsingar 100 mm stærð Er fyrirferðarlítil og hægt að setja upp í þröngu rými Hægt að taka löpp af blásaranum Hljóðlát Mjög öflug, með túrbo Loftflæði 137…

(read more)

Útsogsblásari

Útsogsviftur festar á vegg. VENTS VCN vifturnar henta vel fyrir heimili, vinnustaði eða fyrir iðnaðaruppsetnginu, þar sem krafist er hljóðlátarar en afkasta mikklarar viftu. Með því að tengja hana við barka getur hún sótt úr einu eða fleiri rýmum. Með því að hafa viftuna sjálfa…

(read more)

Rörablásari – Centrifugal – 150 mm

VK centrifugal rörablásari eru hannaðar fyrir rör og loftstokka. 150 mm stokkar Centrifugal vifta fyrir háan mótþrýsting Brakkett innifalið Getur verið sett upp á lofti, vegg eða við hvaða horn sem er Getur blásið lofti um langa vegalengd Loftflæði 460 m3/h (rúmetrar á klukkustund). 127…

(read more)
HomeCategoriesAccount
Leita