Duct-M háhitablásari
Duct-M háhitablásari
Þessi útfærsla af DUCT-M eru hitaþolnar háhitaviftur sem helta í umhverfi þar sem nauðsynlegt að losa út heitt loft eða gas. Vifturnar eru gerðar samkvæmt EN 12101-3. Vifturnar eru gerðar til að þola stöðugt hitastig upp á 40°C og í háhita:

200°C í 120 mínútur (F200)
300°C í 60 mínútur(F300)
400°C í 120 mínútur(F400)

Bæklingur

Háhitarörablásari