utsogviftur

Útsogsviftur festar á vegg. VENTS VCN vifturnar henta vel fyrir heimili, vinnustaði eða fyrir iðnaðaruppsetnginu, þar sem krafist er hljóðlátarar en afkasta mikklarar viftu. Með því að tengja hana við barka getur hún sótt úr einu eða fleiri rýmum. Með því að hafa viftuna sjálfa fyrir utan húsið er hávaðinn sem berst inn takmarkaður.

Kassinn utan um viftuan er úr plasthúðuðu stáli,

Mótorinn er centrifugla (miðflóttaafls) með sérhönnuðum viftublöðum til að halda bæði góðum þrýstingi sem og loftmagni. Útsogsblásarinn er með yfirálagsvörn og sjálfvirkri endurræsingu þegar blásarinn hefur kólnað. Útsogsblásarinn er með kúlulegum fyrir lengri endingu blásarans. Hvert og eitt einasta blað blásarans er ballanserað. IP-Staðall er IP 44.

Útsogsblásarinn er búinn þannig að auðvelt er að setja hann upp. Auðvelt er að taka kassan utan af viftunni til að komast í rafmagnstengingar eða til að setja viftuna upp.

Bæklingur með útsogsblásurum
Leiðbeiningar útsogsblásari