Klassísk hvít vifta, sem er í flokki nútímalegra vifta með klassísku útliti.
Monarch viftan hefur lengi verið ein vinsælasta viftan frá Westinghouse.
Hægt er að snúa blöðum þannig að viftan er annað hvort hvít eða með rattann við og hvít.
- 5 spaðar
- Þvermál 122 cm
- Sumar og vetrar stillingar
- 58 Vött á hæsta hraða
- 175 snúningar á mín á hæsta hraða
Stærð:
Bæklingur
Tæknupplýsingar
Leiðbeiningar
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 8 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 27 × 26 × 54 cm |