Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Klassísk og hljóðlát

Westinghouse Alloy er loftvifta sem er bæði glæsileg og með öfluga virkni. Svört og skínani yfirborð gerð úr “gun metal” svörtum, kemur með ljós með ópal svörtu gleir. Viftublöðin er hægt að snúa og skipta um lit úr svörtu eða grafít gráum lit.

Sterkur og öflugur mótor sem er hljóðlátur.

Westinghouse hefur framleitt loftviftur í meira en 100 ár og með framleiðslu og þróun í Bandaríkjunum. Traust, áræðanelgt og virkt fyrirtæki.

Hægt er að bæta við fjarstýringu eða veggstýringu.

  • 105 cm þvermál á spöðum
  • AC mótor
  • 3 hraðar
  • Sumar og vetrarstilling
  • 3 viftublöð í svörtu og grafít (hægt að snúa spöðum)
  • Eitt ljós með ópal frostnu gleri
  • Hús í svörtu með “gun metal” lit
  • Keðja til að stýra hraða
  • Notar 47,4 wött á hæsta hraða
  • Hraði 218 snúningar á mínutu

Bæklingur
Tækniupplýsingar

Þyngd 7 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 26 × 31 × 60 cm