Blásari fyrir rör

Blásari fyrir rör

TT blásararnir eru öflugir blásarar sem nýta sér bæði tækni öxulviftu og miðflóttaafls vifta. Þær henta því á stöðum þar sem þörf er á að blása miklu lofti en einnig að standast mikinn mótþrýsting, t.d. vegna þess að blása þarf um lengri vegalengd (5 metra og lengra) eða upp.

Loftflæði

  • 552 m3/h
  • 153 l/s
  • 324 cfm

Rafmagn

  • 220-240 Vac 50/60Hz
  • 60 Watts.
  • 0.27 Amps.

Hljóð

44 dB(A) @ 3m fjarlægð frá viftunni.

Einangrun

IP stuðull IPX4. (skvettuheld)

Bæklingur með TT viftunum