Rörablásarar eru öflugir blásarar sem ganga inn í rör. Öfugt við viftur þá hafa blásarar mikla þrýstigetu og geta dælt lofti um langar leiðir. Rörablásararnir eru því frábær leið ef dæla þarf lofti lengra en 3 metra eða fara á leið sem er lóðlrétt.

Íshúsið býður upp á gríðarlega mikið úrval af rörablásurum í fjölmörgum stærðum. Rörablásararnir eru geta verið með plasthúsi, hljóðlátir, öxulútfærslu eða centrifugal, allt ef því hver tilgangurinn er.

Blásaraarnir eru víða notaðir í rör, þar sem þörf er á að kraftmiklum blásurum og þörf er á meira loftmagni en sem er bara hægt að nota venjulegar viftur í.

Við bjóðum gríðarlegt úrval af blásurum bæði sem við eigum til á lager og einnig blásurum sem eru sérpantaðir.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar geðrir af blásurum sem við bjóðum upp á. Við bjóðum einnig upp á blásara eins og Atex, plastblásara og blásara fyrir iðnað.

 •  

  Rörablásarar

  Öflugar rörarblásarar sem þola mótþrýsting og eru mjög öflugir.

   

 •  

  Rörablásarar – centrifugal

  Öflugar miðflóttaafls blásarar sem þola mótþrýsting og eru mjög öflugir.

   

 •  

  Röraviftur

  Öflugar viftur sem tengjast við rör til að blása út lofti.

   

VKO útsogsvifta
VKO útsogsvifta

Úrval rörablásara (Viftur í stokka), bæði stökum og í kittum.

[pagelist_ext show_image=”1″ image_width=”150″ show_content=”0″ show_first_image=”1″ class=”page-list-cols-2″]

Rörablásarar uppsetning
Rörablásarar uppsetning
 • Ein-/tvíbreiðir blásarar
 • Kassablásarar
 • Plastblásarar
 • Stokkblásarar
 • Röraviftur

Iðnaðarviftur
Iðnaðarviftur

Iðnaðarblásarar