Rörablásarar eru öflugir blásarar sem ganga inn í rör. Öfugt við viftur þá hafa blásarar mikla þrýstigetu og geta dælt lofti um langar leiðir. Rörablásararnir eru því frábær leið ef dæla þarf lofti lengra en 3 metra eða fara á leið sem er lóðlrétt.
Íshúsið býður upp á gríðarlega mikið úrval af rörablásurum í fjölmörgum stærðum. Rörablásararnir eru geta verið með plasthúsi, hljóðlátir, öxulútfærslu eða centrifugal, allt ef því hver tilgangurinn er.
Blásaraarnir eru víða notaðir í rör, þar sem þörf er á að kraftmiklum blásurum og þörf er á meira loftmagni en sem er bara hægt að nota venjulegar viftur í.
Við bjóðum gríðarlegt úrval af blásurum bæði sem við eigum til á lager og einnig blásurum sem eru sérpantaðir.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar geðrir af blásurum sem við bjóðum upp á. Við bjóðum einnig upp á blásara eins og Atex, plastblásara og blásara fyrir iðnað.
-
Rörablásarar
Öflugar rörarblásarar sem þola mótþrýsting og eru mjög öflugir.
-
Rörablásarar – centrifugal
Öflugar miðflóttaafls blásarar sem þola mótþrýsting og eru mjög öflugir.
-
Röraviftur
Öflugar viftur sem tengjast við rör til að blása út lofti.
Úrval rörablásara (Viftur í stokka), bæði stökum og í kittum.
[pagelist_ext show_image=“1″ image_width=“150″ show_content=“0″ show_first_image=“1″ class=“page-list-cols-2″]
- Ein-/tvíbreiðir blásarar
- Kassablásarar
- Plastblásarar
- Stokkblásarar
- Röraviftur
-
Rörablásari Stream 100/125mm
68.083 kr.VENTS stream er sérstök tegund sem eru með hljóðdempandi klápu sem dregur úr hljóð viftunnar ásamt því að draga úr hljóði sem kemst í loftrásina. Viftan […]
-
Stokkablásari EC
Stokkablásari EC
-
Stokkavifta – KD 315 L1
102.087 kr.Eiginleikar Þétt og öflug stokkavifta Lág hönnun Há afköst Hentar fyrir innanhúss og utanhúss uppsetningu Endingargóð og áreiðanleg Lýsing KD hringlaga loftræstivifta er áreiðanleg í notkun, […]
-
Vifta Primo EC 250 með stýringu
138.382 kr.Primo EC röraviftur Notkun Primo EC viftur eru hannaðar fyrir innsog og útsog í loftræstikerfum fyrir ýmis atvinnu- og iðnaðarrými þar sem krafist er öflugs loftflæðis. […]
-
Vifta Primo EC 200
Original price was: 83.302 kr..70.807 kr.Current price is: 70.807 kr..ÖFLUG VIFTA! Innbyggðar viftur fyrir inn- og útblástursloftræstingu ýmissa verslunar- og iðnaðarhúsnæðis sem krefjast öflugs loftflæðis. HÖNNUN Hlífin er úr plasti, og sérstaklega öflugur spaðar […]
-
Rörablásari inWave 100/125mm EC
75.579 kr.Notkun inWave EC viftur eru hannaðar fyrir innsog og útsog í loftræstikerfum í atvinnu- og iðnaðarrýmum með miklar kröfur um lág hávaðastig, svo sem bókasöfnum, ráðstefnusölum, […]
-
Hljóðeinangraður kassablásari – Systemair MUB 042 450EC
423.059 kr.Systemair MUB 042 450EC hljóðeinangraður kassablásari Systemair MUB 042 450EC er hljóðeinangruð miðflóttavifta hönnuð fyrir loftræstikerfi. Viftan hentar bæði fyrir innblástur og útblástur lofts og er […]
-
Vifta Primo EC 250
95.330 kr.Innbyggðar viftur fyrir inn- og útblástursloftræstingu ýmissa verslunar- og iðnaðarhúsnæðis sem krefjast öflugs loftflæðis. HÖNNUN Hlífin er úr plasti, og sérstaklega öflugur spaðar eru líka úr […]
-
Vifta Primo EC 200
89.094 kr.Innbyggðar viftur fyrir inn- og útblástursloftræstingu ýmissa verslunar- og iðnaðarhúsnæðis sem krefjast öflugs loftflæðis. HÖNNUN Hlífin er úr plasti, og sérstaklega öflugur spaðar eru líka úr […]
-
Vifta Primo EC 315 max
165.609 kr.Innbyggðar viftur fyrir inn- og útblástursloftræstingu ýmissa verslunar- og iðnaðarhúsnæðis sem krefjast öflugs loftflæðis. HÖNNUN Hlífin er úr stáli, og sérstaklega öflugur spaðar eru líka úr […]
-
Rörablásari Stream 150/160 EC
74.937 kr.VENTS stream er sérstök tegund sem eru með hljóðdempandi klápu sem dregur úr hljóð viftunnar ásamt því að draga úr hljóði sem kemst í loftrásina. Viftan […]
-
Rörablásari – prio 500 EC 3 fasa
627.670 kr.EC mótor, hág nýtni Lágt SFP gildi Hægt að hraðastýra 0-100% Innbyggð mótorvörn Lítill umsig Lágt hljóð Hraðastýring fylgir með EC viftur eru snjallar lausnir með […]
-
Rörablásari – prio 400 EC
596.404 kr.Systemair Prio 400EC – Orkusparandi og hljóðlát röravifta Systemair Prio 400EC er vönduð hringlaga röravifta, sem er hluti af Systemair Prio seríunni. Hún einkennist af þéttri […]
-
Rörablásari – prio 400 EC 3 fasa
520.291 kr.EC mótor, hág nýtni Lágt SFP gildi Hægt að hraðastýra 0-100% Innbyggð mótorvörn Lítill umsig Lágt hljóð Hraðastýring fylgir með EC viftur eru snjallar lausnir með […]
-
Rörablásari – Prio – Silent 250 EC-L
127.516 kr.Systemair Prio Silent XP 250EC-L – Hljóðlátasta EC röraviftan í sínum flokki Systemair Prio Silent XP 250EC-L tekur hljóðláta afkastagetu skrefinu lengra. Þessi 250mm röravifta úr […]


























