Silenta er fyrsta kynslóð af hljóðlátum baðviftum. Viftan er hljóðlát en dregur úr hljóði meðal annars með því að draga úr loftflæði.
Viftan er úr sterku hvítu plasti sem er með sólarvörn þannig að plastið gulni síður.
Stærð:
Bæklingur:
Myndband:
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 1 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 21 × 21 × 15 cm |