Öflug turnvifta sem gefur góðan blástur. Fáguð vifta sem passar víð, fallega útlítandi, hágæða vifta sem tekur lítið pláss. Með turnviftunni er blástur eftir allri viftunni en ekki bara á litlu svæði eins og með venjulegum standviftum.
Eiginleikar:
- Kæling eftir allri hæð viftunnar
- Dreifður loftstraumur yfir töluverða hæð
- Breytilegt loftflæði sem flæðir yfir allt rýmið.
Viftan emur með 6 hröðum, sem er auðvelt að breyta hvort sem á að blása á einn stað eða marga staði. Snýst í allt að 60° svo loftið blæs um allt rýmið.
- Kraftur: 45 W
- Nútímaleg vifta
- Sparar pláss
- Lítil rekstrarkostnaður
- 6 hraðar
- 3 mismunandi prógröm: venjulegt, nátúrulegur vindur og næturstilling
- 60° sjálfvirkur snúningur
- Tímastýring (gengur í ákveðin tíma).
- LED skjár
- Fjarstýring
- Stöðugur fótur
- Lágt hljóð mest. 57 dB(A)
Þyngd | 6 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 33 × 33 × 111 cm |