Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Mánudaga-Fimmtudaga: 09:00 - 17:00 - Föstudaga: 09:00-16:00

Þurrktæki sem hentar fyrir rými þar sem getur orðið kalt, en þörf er á góðri þurrkun.

Kerfin koma með þurrkrótor sem eru gerð til að höndla með stærri rými og meiri afköst og við erfiðar aðstæður, þar sem þurrktækin virka jafnvel í miklu frosti frá -20°c til +40°C, en kosta jafnframt mikla orku til miðað við frostþurrktækin.

Tækið er lítið um sig miðað við afköst, auðvelt í þjónustu, rústfrítt stál, PLC stýring með skjá.

Þurrktækin koma með 2 lofstraumum, annars vegur dregur tækið rakt loft úr umhverfinu, hluti af þeim loftstraumi dregur í sig rakan og er kastað röku burtu og hinn hluti er með þurru lofti sem er blásið inn aftur.

 

 

Afköst þurrktækis:

Tækniupplýsingar:

 

Aðra týpur: