Iðnaðarþurrktæki frá Fral sem hefur verið ein stærsti framleiðandi heims á þurrktækjum. Fral er frá Ítalaíu og hefur í yfir 25 ár framleitt þurrktæki fyrir iðnað og hefur því gríðarlega reynslu af því að framleiða öflug og sterk þurrkæki.
Kemur með 2 hjólum sem gerir auðvelt að færa það til með því að halla því. Kemur með vatnsdælu sem getur dælt vatninu í allt að 3,5 m hæð en einnig tanki og því hægt að setja dæluna í eða nota fötuna..
-
- Lág orkunotkun
- Heitgas afhríming
- Kælimiðill R1234yf
- Galvaniseraður rammi
- Húðaður kassi
- Sterk hjól
- Klukkustundateljari fyrir leigu
- Álrör í eimi
- Loftsía sem er hægt að þvo
- Vatnsdæla
- Notar 1050W
Loftflæði 1000 m3/klst
- Hljóð 52 Db(A)
- Kælimiðill R1234yf
- Þyngd 57 Kg
Afköst:
Bæklingur
Tækniupplýsingar um iðnaðarþurrktæki
Þyngd | 60 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 60 × 100 × 60 cm |