Þurrktæki fyrir heimili sem þolir að vera með lágt hitastig með afköst upp að 7,5 L/24 klst.
Kraftmikið þurrktæki fyrir heimili og íbúðir. Hentar jafnframt til að þurrka köld rými eins og kjallara, bílskúra, þvottahús, garðrými og geymslur þar sem kalt getur orðið.
Þurrktækið kemur með sjálfvirkri þurrkun og hægt að stilla inn rakastig upp á annað hvort 50% eða 60% rakastig.
Þurrktækið kemur með vatnstanki sem 2,5 L en einnig er hægt að beintengja tækið við niðurfall.
Viftan er 3 hraða og möguleiki á loftsveiflu til að bæta loftdreifingu.
Jónun sem er hægt að kveikja á þegar þörf er á bætir við lofthreinsun.
Nokkrir eiginleikar:
- Þurrkun með ísogtækni
- Hentar vel fyrir venjuleg rými en getur einnig þurrkað í óupphituðum rýmum og köldum rýmum.
- Hægt að stilla inn rakastilli til að stýra hvenær tækið er að þurrka (50 % and 60 %)
- Tímastilling (hættir eftir allt að 8 klst)
- Vifta með 3 hraðastillingum
- Innbyggð loftsía – sem er þvegin
- Jónun til að bæta lofthreinsun og draga úr ryki
- Innbyggð burðarhandfang.
- Stoppar sjálfkrafa ef vatnsbakki er fullur
- Hægt að beintengja í niðurfall
Bæklingar:
Einnig vinsæl tæki:
Þyngd | 10 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 40 × 20 × 40 cm |