Torrbollen þurrkfata er öflug lausn til að draga úr loftraka í lokuðum rýmum eins og húsbílum, húsvögnum og öðrum ferðavögnum til að draga úr of miklum raka og þar með að koma í veg fyrir skemmdir sem raki getur valdið í vetrargeymslum svo sem myglu, rakaskemmdum eða lykt.
Getur líka gangast á öðrum stöðum þar sem er of mikill raki eins og gámum, bátum, litlum sumarhúsum, skápum, rökum kjöllurum, geymslugámum.
Þurrkfatan er með pláss fyrir 3 þurrkkodda sem fylgja með. Þurrkfatan er endurnýtanleg og hægt að kaupa áfyllingu
Torrbolen er stærsti framleiðandi á slíkum þurrkefnum á norðurlöndum og hefur frá upphafi leitt þróunina, fyrirtækið er með framleiðslu í Smálöndunum í Svíþjóð og notar eingöngu vottuð og umhverfisvæn efni (alveg skaðlaust og má bara hella niður).
Auðvelt að nota – þurrkfatan er gerð úr 3 plasthlutum. Eina sem þarf að gera er að taka þurrkkoddana úr plastinu og fatan byrjar að þurrka. Enginn laus sandur! Þegar koddinn er tómur og efnið er farið er auðvelt að kaupa áfyllingu
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 3 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 40 × 40 × 40 cm |