Plötuviftur sem henta í fjölbreytt verkefni. Settar út útveg fyrir útsog sem útsogsvifta. Vifturnar eru með hlutfallslega mikið loftflæði með lágum mótþrýstingi.
Plötuviftan er í vifta í ramma með festingum í hornum á plötunni.
Getur bæði snúið út og inn.
Bæði rammi og vifta eru gerðar úr stáli með tæringavörðu húði.
Mótorinn er með öflugum kúlulegum til að lengja líftímann.
- Rafmagnsvörn IP44-IP54
- Hraðastýring: Hægt að hraðastýra viftunni. Hægt að raðtengja
Afköst viftu:
Stærð:
Tækniblöð og bæklingar:
Heimasíða framleiðanda:
Þyngd | 12 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 70 × 70 × 30 cm |