Lítil en öflug loftræstikerfi fyrir íbúðir eða lítil hús sem koma með öflugum lágorku rafmagnsmótorum. Kerfið er litð FTX eða kerfi sem hentar fyrir íbúðir eða lítil hús. Heildarloftskipti kerfinsins eru 160 m3/klst og notar eingöngu 27W í fullum afköstum.
Kerfin eru framleidd á Ítalíu af Brofer, sem hefur áratuga reynslu af smíði slíkra kerfa. Það er sérstaklega einfalt í uppsetningu þar sem stýringar (fylgja með) eru þráðlausar og því þarf ekki neinar stýringar.
Varmaendurvinnsla kerfisins er með varmaskipti sem er innbyggður í kerfið.
Innbyggt í kerfið er sjálfvirkt By-pass, það þýðir að á heitum tímum þá er varminn ekki endurnýttur. Varmi er endurnýttur á veturna en þegar þú vilt fá kallt ferskt loft inn þá er auðvelt að breyta hitastiginu þannig að loftræstikerfið sleppir lofti framhjá varmaskiptinum og eingöngu hluti loftisins er endurnýttur.
Loftræstikerfið kemur með G5 filterum en hægt er að setja öflugri filtera í kerfið (G7), sem þá filter út minnstu agnir af ryki, frjókorn eða myglugró.
Kerfin eru fjölþætt þegar kemur að uppsetingu, en hægt er að setja kerfin upp í loft, eða hafa á vegg.
Bæklingur
Bæklingur – Tækniupplýsingar, stærðir og aðrar upplýsingar um kerfið
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 20 kg |
---|