Einföld hraðastýring til að stjórna hraða á viftu eð loftflæði fyrir 1 fasa viftu sem er minni en 2,5 amper. Hægt er að tengja nokkra mótora saman svo lengi sem þeir eru með minni samtals orkunotkun en hraðastýringing leyfir (2,5 amper). Skvettifrítt hús sem er settutanliggjandi.
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 1 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 13 × 13 × 13 cm |