Hljóðgildrubarkar eru mikið notaðir í loftræstikerfum til að draga úr hávaða. Barkarnari koma þá í staðin fyrir hljóðgildrur (eða þar sem ekki er gert ráð fyrir neinni hljóðdempun).
Nýjasta þróun í hljóðgildrubörkum hefur margfalda hljóðdempunn barkanna svo að þeir eru mun nær hefðbundnum hljóðgildrum í hljóðdempun.
Hljóðgildrubarkarnir eru úr sveigjanlegu efni þannig að mjög auðvelt er að leggja þá og þeir henta vel t.d. til að tengja kerfi við loftræstirör eða tengja rör við loftventla.
Ytra byrði er úr húðuðu áli og plasti, fyllingin er 25 mm hljóðdempandi efni og inni í er anti-bakerial efni. Endar eru úr ryðfríu stáli.
Eiginleikar:
- Sveigjanlegir barkar með mikilli hljóðdempun
- Bakteríudrepandi efni í miðjunni
- Einangrun: 25 mm þykk hljóðdempandi
- Ytra lag – fjöllaga ál sem er húðað með plasti.
- Endar úr ryðfríu stáli
- Lágmarks þrýstingfall
- Frábær hljóðdempun.
Hægt er að fá barkana í lengdum 1 eða 0,5 m.
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 12 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 40 × 40 × 30 cm |