Centrifugal iðnaðarvifta sem er gerð til að þola hærri hita en hefðbundin vifta. Kemur í 21 útgáfu eftir stærð of afköstum, hægt að fá frá 2 – 7,5 kw mótora.
Viftan er framleidd af Casals, sem er í eigu Vorticer og hefur áratugasögu og góða reynslu á Íslandi. Casals vifturnar eru framleiddar á Spáni og sameiginlega er Casals / Vortice einn stærsti framleiðandi heims á viftum.
Eiginleikar:
- Gerð úr styrktu stáli, vörðu (húðu) fyrir tæringu
- Frambeygt – styrktir spaðar úr stáli
- IP55 Mótorvörn
- Sjálfgefin átt LG270
Notkun:
- Útsog af heitu gasi t.d. frá ofnum og öðrum stöðum þar sem loft er heitt
- Notast í hreint loft
- Mexta hitastig er 250°C
Mótorinn er sérpöntun.
Tækniblöð og upplýsingar:
- Heimasíða framleiðanda (tækniupplýsingar).
- Heimasíða framleiðanda
- Tækniupplýsinagar
- Iðnaðarviftur frá Casals
Stærðir: