Gluggavifta fyrir glugga eða plötur. Viftunni er annað hvort komið fyrir í gleri eða í plötu eftir því sem við á. Viftan leggst að glerinu / plötunni eins og samloka (sjá mynd), stærri hluti viftunnar er fyrir innan glerið en ristar eru úti.
Gluggaviftan er öflug og blæs miklu og því getur verið gott ráð að bæta við hraðastýringu til að dragar úr hljóði og minnka blástur.
Viftan er með lokum sem lokast þegar viftan er ekki í gangi en auk þess er hægt að bæta við veðurhatti til að dragar úr líkum á að loft blási inn.
Viftan er tveggja átt og getur bæði blásið lofti inn eða sogið út.
- Vifta úr með sólarvarnarplasti (UV) ABS plasti.
- Nominal stærð: 150 mm
- Mótorvörn, með kúlulegum og plast viftuspöðum
- Mesta loftflæði 380 m3/klst
- Mesti innblástur 215 m3/klst
- Hraðastýranleg
Bæklingur
Bæklingur
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 3 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 25 × 25 × 15 cm |