Ferköntuð hljóðgildra frá ETS Nord, opnanleg ferköntuð með hringlaga röri / stokk í.
Hentar í almenn lofræsikerfi, sérstaklega þar sem lítið pláss er fyrir hjóðgildrur en samt er þörf á öflugri hljóðdempun.
Eiginleikar:
- Tekur lítið pláss
- Öflug hljóðdempun
- Lágt þrýstingsfall
- Einangrunarefni sem þolir þvott (Nælon bursta)
- Einangrunarefni sem dregur ekki í sig raka
- Hægt að nota sem gaumlúga, þar sem hægt er að opna hljóðgildruna.
Ytri kápa hljóðgildrunar er gerð úr galvaniseruðu stáli, tengi eru með gúmmí-þéttingum. Hljóðdempun er mikil þar sem hljóðdempun næst með steinull eða syntetísku efni. Sé syntetískt efni notað er hún flokkuð sem M1.
Tækniblöð:
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 1 kg |
---|