Centrifugal þakvifta sem er efnaþolin. DVP vifturnar voru þróaðar sérstaklega fyrir ætandi efni, mengað loft og þar sem aðrir ætandi hlutar eru í loftinu. Dæmigerð notkun eru í matvælaframleiðslu, lyfjaverksmiðjum og efnaverksmiðjum. Hús úr PP gerir að verkum að viftan hentar í fjölbreytt verkefni.
- Mótor fyrir utan loftflæði
- Viftublöð og hús úr PP plasti.
- Stærðir frá 200 – 400 mm.
- Hitastig á lofti frá -15°C – +60°C
- Einstefnu loftstefna með PP blöðum
- Veðurþolin vifta
- Mótor og tengibretti sem er IP55 þolið
Bæklingar og leiðbeiningar