PCS er sýnilegur dreifari með innbyggður dreifiboxi fyrir sýnilega uppsetningu. Dreifarinn er með gataða undirplötu sem er hægt að nota bæði fyrir innblástur og útsog.
Dreifarinn kemur með innbygðum lokum og slöngum til mælinga og stýringa. 8 mm snittaðar festingar til að hengja upp dreifarann.
- Einfaldir og fallegir í útliti
- Bæði innblástur og útsog
- Kemur beint á loftræstirör
- Innbyggð flæðistýring
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 8 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 40 × 20 × 30 cm |