Lágorku (EC) Þakblásari fyrir reyk og hitaræstingu ásamt því að vera fyrir hefbundna loftræstingu. Einfaldar hraðastýringar með 0-10V stýringu, ásamt auðveldum tengingum t.d. við reykskynjara eða brunakerfi. Í eldham þá yfirskrifast allar stýringar og blásarinn keyrir á fullum afköstum.
- Hitaþolinn í 400°C / 120 min (F400/120, F400/90, F300, F200)
- Hefðbundin loftræsting upp í 120°C í stöðugri keyrslu
- Fjölmargir tengimöleikar
- Öflug kápa sem er úr ryðfríuefni
- Snóálag uppað SL 1000
- Fjölmargir aukahlutir í boði
- Hægt aðf á 1 fasi eða 3 fasa
- Lágorku EC gerð
- Hægt að stýra með 0-10V
- Hægt að bæta við t.d. þrýstistýringu
- Eldstilling – sem tekur yfir ef eldboð
DVG vifturnar eru þakviftur sem er hægt að nota bæði sem venjuleg loftræsting eða í eldi til að draga út reyk og eiturgufur úr herbergjum.
Allur blásarinn er gerður úr tæringarvörðu áli, en ramminn er gerður úr galvaniseruðu stáli.
Teikningar
DXF teikning
Frekari teikningar á heimsíðu framleiðanda t.d. revit.
Bæklingur
Bæklingur
Þyngd | 50 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 110 × 110 × 70 cm |