Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

TFP 100 er stýranleg loftúða úr plasti. Hentar hvort sem er fyrir innblástur eða útsog fyrir heimili.

Einstakur loftventill

TFP er hannaður til að virka hvort sem er í baðherbergi.  TFP loftventilinn kemur í 2 stærðum, annars vegar 100 og 125 mm – bæði úr sterku plasti.  Plastið þýðir að loftventillinn er léttur og auðvelt að setja hann upp.  Flöt hönnun gerir þetta að einstökum loftventli, sem rennur saman vel við umhverfið.

Virkni:
Öflugur loftventill sem getur bæði virkað að blása inn lofti sem og til að draga út loft.   Hentar hvort sem er fyrir gömul eða ný heimili.

Loftdreifari
Innbyggður sérstakur innri loftdreifari sem er er til að jafna loftið og dreifa loftinu í 180° – sem hægt að fjarlægja þegar loftventillinn er notaður í útsog.

Stýranleiki:
Auðvelt að stýra loftflæðinu með því að snúa loftventlinum til að breyta opnun og breyta loftflæðinu.

Auðveld uppsetning:

Settur beint í hringlaga rör hvort sem er í vegg eða loft – vegna þess hversu léttur hann er. Loftþétt þétting heldur loftvenltum, þéttir loftið og heldur á réttum stað.  Það er því mjög fljótt og flýtir mjög fyrir uppsetningu að þurfa ekki að skrúfa hann fastann.

Auðvelt að setja upp hvort sem er á vegg eða í loft.

Eiginleikar:

  • Auðvelt í uppsetningu
  • Má vera á vegg eða í lofti
  • Gengur fyrir innblástur eða útsog
  • Hægt að stýra með 40 stillingum
  • Frábær virkni
  • Falleg hönnun
  • Loftdreifari til að koma í veg fyrir dragsúg

Stærð:

 

Tækniblöð:

Heimasíða framleiðanda.

Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): 12 kg