júní 14, 2014
Þurrkherðatré eru sniðugt lausn sem innihalda þurrkefni (silica-gel) sem dregur í sig vatn og raka úr andrúmsloftinu. Undir þurrkefninu er svo poki sem safnar vatninu í […]
Þurrkherðatré eru sniðugt lausn sem innihalda þurrkefni (silica-gel) sem dregur í sig vatn og raka úr andrúmsloftinu. Undir þurrkefninu er svo poki sem safnar vatninu í sig. Krókur er svo notaður til að hengja þurrkherðatréð upp.
Þurrkherðatré er frábær laus í rými þar sem föt eru geymd en hætta er að raka stig sveifilist, t.d. í sumarbústöðum.