1. Veðurhlífar – Notaðar úti til að koma í veg fyrir að blási inn og skýla kerfinu.
2. Barkar / Loftræstirör: Oftast er notast við loftræstirör til að tengja kerfið við útiloft (bæði að og frá). Auk þess er mælst til þess að nota annað hvort hljóðgildur eða hljóðgildrubarka. Hljóðgildrurnar eru öflugri hljóðdeyfing en taka oft meira pláss en hljóðgildrubarkarnir.
3. Loftræsrikerfi –
4. Dreifibox – Notuð til að dreifa lofti út í barka.
5. Plastbarkar – Koma í stærðum 75 mm og 90 mm. Alengast er að nota 75 mm barka.
6. Gólfbox – Gólfbox er komið fyrir í gólfi til að blása lofti inn í gegnum gólf.
7. Sjónpípur: Sjónpípur (Vinilbeygja úr börkum í hringlaga rör) eru notaðar til að taka niður barka í gegnum loft.
8. Dreifarar: Neðan á sjónpípu er sýnilegi hluti, það er loftdreifararnir sem þurfa því bæði að passa fyrir umhverfið ásamt því að gera rétt gagn (dreifa loftinu).
9. Beygjur: Beygjur eru notaðar fyrir krappa beygju t.d. ofan í steypu eða þar sem þörf er á snarpri beygingu.
10. Dreifikassar í vegg: Box ásamt grilli notað þar sem barkar tengjast í gegnum vegg.
11. Ferkantaðir stokkar – notaðir til að tengja í vegg þar sem þröngt er.
12. Múffa – notuð til að setja saman barka.