TER-9_01Innbyggt í einu kerfi, bæði klukka og hitastýring. 6 innbyggðar fyrirfram hitastýringar ásamt klukku. Klukkan getur verið stillt samkvæmt degi eða vikuáætlun.

Upplýsingar:

Skýring: Gildi
Virkni: 6
Volt: 240 V
Hitasvið: -40.. +110 °C
Hitaskynjari: termistor NTC 12 kΩ při 25 °C
Stýrirásir: 1 fyrir hvorn hitaskynjara
Stýrirásir: 1 fyrir hvorn hitaskynjara
Straumur: 8 amper
Vörn: IP 20 terminals, IP 40 from front panel
Stærð: 90 x 35.6 x 64 mm
Þyngd: 127 g

Virkni:

Hitastýringing getur hvort sem er virkað sem einföld hitastýring án þess að klukka sé virk eða með því að nýta flóknari möguleika til stýringar. Hérna er listi með mismunandi stjórnmöguleikum. Ýttu á + merkið til að sjá möguleikana.

[toggle_container keep_open=”false” initial_open=”1″]

[toggle title=”2 sjálfstæðir”]
Hefðbundin hitastilling, statið gefur straum þangað til hitastigi hefur verið náð. Hitamismununur sem er stilltur inn kemur í veg fyrir of miklar sveiflur í starti og stoppi.

hefbundinn_hitastillir

[/toggle]

[toggle title=”Samhangandi”]

Hitastillir gefur ekki straum nema þegar annar hvor neminn fer yfir still hitastig.
samhangandi

[/toggle]

[toggle title=”Mismuna hitastig”]
Notar báða hitanemana til að fylgjast með hitastig. Gert til þess að halda sama hitastigi, drepur á þeim lið sem hefur lægra hitastigið þegar settu hitastigi er náð. Er gert til þess að stjórna t.d. 2 hitakötlum sem eiga að halda sama hitastigi, sólarupphitun eða vatnshiturum.

mismuna-hitastig

[/toggle]

[toggle title=”2 þrepa”]
Dæmigerð notkun á tveggja þrepa hitastilli er t.d. í ketilherbergi, þar sem það eru tveir katlar þar sem einn er aðal ketillinn og hinn er til vara. EF aðal katlinum er þá haldið á réttu hitastigi en varaketilinn er eingöngu settur í gagn ef hitastig fellur undir ákveðið hitastig. Þannig er orkunýting aukin og varaketillinn kemur bara inn ef hitastigið fellur.

2threpa

[/toggle]

[toggle title=”Glugga”]
Gluggastillinging virkar þannig að ef hitanemi inn í rými stýrir miðað við hitastigs gildin, en hinn hitanemanum er komið fyrir úti. Ef hitastigið fer útfyrir sett gildi (t.d. ef það er frost úti), þá er slökkt á tækinu (viftunni). Þetta er gert til að koma í veg fyrir frostskemmdir. Gæti einnig stýrt ofni ef það er frost.
glugga

[/toggle]

[toggle title=”Dead zone”]
Hitastillir með “dauðu svæði”, er svæði sem er ekki með neina virkni. Þetta er gert ef það á bæði að stýra hitun eða kælingu. Þá er sett hitastig sem á að hita, hitabil þar sem ekkert gerist og svo að lokum hitastig sem á að kæla.

deadzone

[/toggle]

[/toggle_container]

Bæklingur:

Datasheet_TER-9pdf_icon

Leiðbeiningar:

Leiðbeiningar pdf_icon