Vifta með rakamæli

Vents viftur

Vents viftur

Íshúsið ehf hefur bætt við úrvalið af viftum frá framleiðendanum Vents. Fyrir seldi Íshúsið hefðbundnar baðhergbergisviftur en þessar sérstöku viftur eru búnar með rakamæli. Í ljósi umræðunnar um myglusvepp og mikilvægi þess að stjórna rakastigi inn í rýmum, eru þessar viftur ákaflega öflugar, þar sem þær fara af stað sjálfkrafa þegar rakastig er orðið of hátt.

Frekari upplýsingar um vifturnar er að finna á viftur.is.