Um leið og kynding er orðin dýrari, þá eykst mikilvægi þess að nýta orku betur. Á samatíma er mikilvægt að loftræsta híbýli mjög vel.

Varmaendurnýting eða varmaenduvinnslukerfi eru mjög góð leið til þess að bæði tryggja rétta loftræstingu og einnig að hámarka orkunýtingu.

[pagelist_ext show_image=”1″ image_width=”150″ show_content=”0″ show_first_image=”1″ class=”page-list-cols-2″]