Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningarrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Con-Lock kerfið er víruupphengikerfi sem getur hengt allt að 50 kg í steinsteypt loft. Kerfið samanstendur af M6 múrbolta sem hægt er að setja til að veita sterkan og öruggan festipunkt yfir höfuð.  Kemur klárt með fyrirfram ákveðinni lengd af vír sem er afhent með viðeigandi Zip-Clip vírlás.

Zip-Clip kerfin flýtir gríðarlega fyrir að bengja upp með vír, þar sem það hentar. Hver vír getur haldið allt að 50 kg (í kyrrstöðu).

Notkun:

  • Rafmagnsefni t.d. stigar
  • Loftræstikerfi
  • Lýsing og hljóðkerfi
  • Merkingar, skilti, skjáir og skilrúm
  • Hljóðdeyfingarloft,  Hljóðvistarplötur  eða hlóðeyjar
  • Geislahitarar

Zip-Clip býður upp á þrjú mismunandi Con-Lock kerfi, hvert með sérstökum bókstaf til að greina á milli tiltækra öruggra vinnuálaga (SWL).  Þetta kerfi er fyrir allt að 50 kg.

Hvert kerfi inniheldur fyrirfram ákveðna lengd af tilteknu vírþvermáli og er afhent með viðeigandi Zip-Clip lásbúnaði. Con-Lock kerfið er fáanlegt í lengdum frá 1 m til 10 m. Álagið eru tilgreit fyrir hvern einstakan vírstuðning þegar notað er viðeigandi Zip-Clip lásbúnað.