Viðar gólfristar – í fyrir gryfjuofna – gólfofna eða innblástur í loftræstingum.
Koma með náúturlegu útliti og hægt að fá sem hentar fyrir lit af gólfi svo sem parketti eða panel. Algengustu týpur eru beiki, eik eða askur. Algengast er skv. framleiðanda að nota eik vegna styrks.
Standard stærð er 20×14 mm eða 18×14 mm á hverjum bita í grillinu.
ALLAR gólfristarnar eru sérpantaðar eftir máli. Hver og ein er smíðuð í lengd og breidd eftir ósk kaupanda.