Loki fyrir útsog á háfum frá eldhúsi fyrir heimili. Optimal loftflæði til að bæta nýtingu og minnka hljóð frá viftunni.
FlowStar bætir loftflæði, þéttir við útvegg þegar viftan er ekki í gangi og kemur í veg fyrir að loft blási inn. Við útvegginn er þétt plata sem dregur úr möguleikum á lofti að blása inn án þess að klappa eins og venjulegir einstefnulokar.
Ytra útlit ef glæsilegt og hefur unnið til verðlauna.
- Opnasat við þrýsting 150 Pa
- Rústfrítt stál lok: 220mm
- Stærð: 155 mm
Bæklingur
Bæklingur með tækniupplýsingum.
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 5 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 20 × 20 × 40 cm |