Vatnskælir á rör eru notaðir annað hvort sem forkælar eða eftirkælar á rör, koma með tengjum til að tengja spírórör á kælinn. Gerir ráð fyrir að það sé loftræsting eða viftu á mótornum.
Húsið er gert úr galvaniseruðu stáli.
Gerðir úr koparlögnum með álþynnum. Kemur með tengi fyrir drenlögn, vegna rakaþéttingar. Kemur með varmaeinangrun.
Er með skrúfuðum tengjum sem auðveldar uppsetningu.
Bæklingur:
Bæklingur með stærðum og gerðum af hiturum og kælum
Þyngd | 11 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 41 × 54 × 37 cm |