Tvöföld þaktúða (combi). fyrir bæði inntöku á fersku lofti og útblástur.
HKOMR þaktúðan er hönnuð til að setja á þak með eða með án þaktengingar.
Aðskilnaður loftstrauma er tryggður með loftvegg til að tryggja að flæðið fari ekki á milli. Loftblöndun er fremur tryggð með útkasti þannig að hreint loft blandast ekki saman við. Inntakan er varin með neti.
HKOMR er framleiddur úr galvaniseruðu stáli Z275, en einnig er hægt að fá áluzink AZ 185, rústfríu stáli 1.4301, rústfríu stáli 1.4404 eða mál.
Hægt að fá tengi TGKOMR, en líka hægt að fá flatan hluta til að setja beint á rörtengi.
Bæklingur: