Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

TOPVEX loftræstikerfinu er nýjasta kynslóð loftræstikerf frá Systemair, sem kemur í stærðum frá 350 til 6900 m3/klst með nýtnum gagnflæðis varmaskipti eða snúnings (rotary – varmaskipti) þar sem varmanýting er vel yfir 80%.

Hægt er að velja hvort kerfin eru toptengd eða hliðartengd.

Einstaklega notkendavænt stjórnkerfi kemur með kerfunum sem býður upp á gríðarlega marga valmöguleika.

Kerfið er hannað frá grunni af Systemair, með nútíma loftræstingu í huga þar sem hugað er að orkunýtingu, notkun og afhendingartíma.

Systemair býður gríðarlega öflug hönnunartól á netinu, þar sem hægt er að hanna eigin kerfi og fá teikningar hvort sem er fyrir Autocad eða Revit, alla helstu útreikninga, hljóðgögn, þrýstifall, stærðir, afkastatölur og teikningar.

Heimasíða framleiðanda.

 

 

Mótflæðis varmaskiptir með vel yfir 80% nýtni (EN308)

  • Engin blöndum á lofti í útblæstri og innblæstri
  • Sjálfvirk sumarstilling
  • Kælinýting
  • Möguleiki á 100% framhjá hlaupi af lofti
  • Afhríming möguleg í efiðustu aðstæðum

Lág orkunotkun

  • Lágt SFPv (Specific fan power)
  • Orkusparandi EC viftumótorar

Vatn eða rafmagnshitarar

Valmöguleikar á að vera með heitt vatn eða rafmagnshitara á loftinu

Jafnt loftmagn (CAV) fylgir

CAV er sjálfgefið en einnig hægt að velja þrýstistýrt kerfi fyrir breytanlegt loftflæði.

Stórar gaumlúgur

Auðvelt er að taka kerfið í sundur ef þörf er á viðahaldi eða skoðun. Stórar gaumlúgur auðvelda aðgengi að kerfinu.

Framleitt úr MgZn með tæringarvörn (C5)

Sérstaklega húðað til að koma í veg fyrir tæringu.

Samsetjanlegar einingar

Minni kerfin eru lítil og meðfærileg, en stærri kerfin eru auðveldlega samsetjanleg til að auðvelda uppsetningu á kerfinum.

Pöntunarvalmöguleikar

  • Stærðir:SC20, SC25, SC35, SC60, SC70
  • Hægri og Vinstri: R (hægri) og L (vinstri. Hliðin þar sem Innblásturloftið (supply air) er staðsett þegar horft er á framan á kerfið (aðgangshlið kerfisins).
  • Hitun: El – Rafmagn, HWL (heitt vatns – lágorku), HWH (heitt vatn – háorku), og None (Enginn hitari).
  • Afhríming: S (Hluta afhríming), B (Bypass afhríming)

Einföld tenging, stýringar og uppsetning

  • Utanáliggjandi stjórnkassi fyrir auðvelt aðgengi
  • Modbus samskipti við allar einingar
  • Innbyggð tenging við BMS/SCADA í gegnum Modbus eða BACnet
  • Ytri tengingar fyrir uppsetningu eða styringar
  • Tilbúið fyrir Systemair Connect Cloud lausnina
  • Auðveldir valmöguleikar

Access Control heitir stjórnkerfið sem er notað fyrir öll Topvex kerfi. Með kerfunum er hægt að eiga í samskiptum með Modbux við allar einingar í kerfinu. Hægt er að hafa stjórnkassann fyrir utan kerfið til að auðvelda tengingar við kerfið. Loftunarventill er á boxinu til að lofta um það með Gore-tex þéttingum.

Hannað af Systemair

Hannað sérstaklega fyrir fljóta og auðvelda uppsetningu hefur kerfið verið hannað frá grunni af Systemair

Notendavænt

Stýrikerfið hefur verið hannað þannig að það sé auðvelt í notkun, hægt er að tengjast við það í gegnum mörg kerfi sem sem stjórntölvu (NaviPad), snjallsíma eða tölvu. Hægt er að aðgangsstýra kerfinu.

Tengist við ytri kerfi

Tengingar eru mögulegar við ytri kerfi, og eru það vel merkt í stjórnkassanum til að stytta og auðvelda uppsetninguna

Tengi-kerfi

Í boði eru innri og ytri samskiptakerfi til að tengjast við kerfið, svo sem Modbus.

BMS tengingar

Auðveldar teningar við hússtjórnarkerfi (BMS – Building management system) í gegnum Modbus eða BACnet samskipti.

Systemair Connect

Teningar við Systemair Connect skýjaþjónustu, þar sem hægt er að stýra mörgum kerfum í gegnum einn og sama stað.

Rauntímagögn

Hægt er að sjá stöðu og stillingar á kerfinu, ásamt gögnum um sögulega stöðu. Þannig er hægt að stýra og bilanagreina kerfi án þess að vera á staðnum.

Orkuupplýisngar

Kerfið safnar upplýsingum um orkunotkun.