Hringlaga loftdreifari (þyrludreifari) með föstum blöðum. Málaður í RAL 9016.
Blöðin tryggja góða dreifingu á loftinu (helical dreifing).
Hægt að setja upp í rör.
Til að setja upp í loft eða í endan á rörum, fyrir loftblástur og innsog. Til að setja upp í hæð: 2,8-4,6 m.
Bæklingur
Bæklingur um dreifara
Þyngd | 3 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 15 × 15 × 10 cm |