Hringlaga þyrlidreifari / þyrludreifari frá Lindab. Föst blöð. Þyrlunin á sér stað með blöðum sem dreifa loftinu um rýmið sem loftflæðið á sér stað í.
Hægt er að nota loftdreifarann saman með dreifiboxi til að tryggja stöðugt loftflæði og lægra hljóð.
- Stór áhrifasvæði
- Langt loftkastu
- Hentar jafnvel við lágt hitastig
- Magn loftflæðis stýrt með dreifibosi
Bæklingar og tækniupplýsingar:
- Bæklingur
- Magicad teikning
- Heimasíða framleiðanda
- Útreikningur loftlæðis – lindQST
- Bæklingur með loftdreifurum