Færanleg þurrktæki frá Fral eru öflug þurrktæki, búin til með glavaniseruðum stál ramma og málað með Epoxy húð.
Koma með 4 hjólum sem auðvelda að færa tækin.
Öflug loftsía tiil að draga úr ryki, hægt að þrýfa eða skipta um.
Tækið kemur með vatnsdælu.