Hitastillir sem notar 0-10V til að stýra t.d. hraða á viftu. Þetta tryggir nákvæmari hitastillingu í fyrir viftur sem er hægt að stýra með 0-10V hraðastýringum (EC viftum).
Settur upp á vegg og mögulegt að tengja ytri hitanema til að mæla hitastigið.
Í 2-pípu kerfi er hægt að færa á milli sumar eða vetrarstllingar með því að rafmagnstengingum.
2 stillingar, Comfort og Economy sem stillir hversu fljótt hitastillirinn bregst við.
Bæklingur:
Tækniupplýsingar
Þyngd | 2 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 20 × 20 × 20 cm |