Þakloftúða URS frá ETS er loftinntaksventill fyrir loftræstikerfi.
Eiginleikar:
- Lág hönnun
- Góðir veðureiginleikar, fyrir vind, vatn og snjó
- Lítið þrýstifall
- Lágt hljóð
- Ný hönnun.
Hannað fyrir erfiðaraðstæður eins og eru oft á Íslandi, þar sem þaktúðan þolir veður.
Bæklingar og tækniupplýsingar: