Þakventill (barðaventill) fyrir inntak á fersku lofti.
Helstu kostir:
- Lág hönnun
- Gert til að þola rok
- Gert til að vera vatns og snjóþolið
- Lágt þrýstingstap
- Lítið hljóð
- Góð hönnun
Hannað fyrir erfiðar aðstæður eins og gerist á íslandi. Tvöfallt birði til að draga úr að vindur, rigning eða snjór komist inn í loftrásin. Hefur verið prófað fyrir vind upp að 25 m7s).
Lofthraði ætti ekki að fara uppfyrir 0,6m/s.
Húðað úr sérstöku ryðvarnarhúð, sem dugir allt að 10x lengur en galvanisering.
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 70 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 80 × 80 × 110 cm |