Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningarrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Þaksæti fyrir blásara eru nauðsynleg sæti fyrir þakblásara, þar sem búið er að setja þakblásarann, þannig að hann lyftist upp fyrir snjólínu.

Þaksætin eru sérsmíðuð skv. máli! Afhending er 2 vikum eftir að pöntun er greidd.

Þaksætin koma einangruð með 50 mm einangrun, fyrirvarmaeinangrun og hljóðdeyfingu.

 

 

Ertu að leita að öðrum stærðum eða úr öðru efni?

Hafðu samband, hægt er að smíða þaksæti í bæði öðrum stærðum og gerðum, þetta er gert samkvæmt máli.

Mikilvægt er að vera með eftirfarandi mál á hreinu:

  • A: Breidd (botnplata blásara)
  • B: Breidd (ef önnur en A)
  • C: Hæð
  • E: Lengd tungu undir þak
  •  α: Þakhalla í gráðum
  • Efni: Ef annað en galvaniserað t.d. litlað ál
  • RAL Lit á efni.

Hafðu samband í [email protected] og fáðu tilboð.

 

 

Þyngd 30 kg
Stærð 100 × 100 × 100 cm
Breidd (A)

300, 330, 400, 430

Hæð (C)

250, 300, 350, 400

Þakhalli (°)(

8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20